Spakmæli vikunnar

Héðan í frá ætlum við að velja spakmæli vikunnar úr bókinni Vel mælt, sem Sigurbjörn Einarsson biskup tók saman. Það fyrsta er eftir Matthías Jochumsson skáld. Þetta finnst okkur mjög fallegt:

Því hvað er ástar og hróðrar dís

og hvað er engill úr Paradís

hjá góðri og göfugri móður?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband