Spakmćli vikunnar

VinirBörn hugsa ekki um liđna tíđ né ókomna tíđ. Ţau njóta andartaksins, ţađ gerum vér fćstir.

Ásta og Júlíana voru sammála Jean de la Bruyére sem mćlti ţessi orđ. Reyndar tók Júlíana fram ađ hún vćri svolítiđ farin ađ hugsa um framtíđina -- ţađ er ađ segja jólin. Annars segist Júlíana njóta augnabliksins, "af ţví mađur verđur ekki alltaf barn".

Ásta segir ađ langafi hennar hefđi getađ orđiđ 120 ára, jafnvel 130 ára. "En hann dó," segir Ásta.

Okkur finnst ađ bangsarnir njóti augnabliksins mjög vel!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband