Englaverksmiđjan í Trékyllisvík

Ásta í englaverksmiđjunniNú er fjör í Finnbogastađaskóla. Jólaföndriđ stendur yfir og viđ erum međ góđa gesti í heimsókn. Í ţeim hópi eru fjórar sem voru nemendur í skólanum: Gugga og Pálína í Bć, Margrét á Bergistanga og Selma á Steinstúni.

Viđ erum ađ búa til engla, jólasveina og fleira fallegt. Englarnir eru í uppáhaldi hjá Ástu og Júlíönu, svo undurfagrir englar munu svífa um í Árneshreppi á nćstunni.

Okkur ţykir líka svo gaman ađ fá heimsókn í skólann okkar. Ekki sakar ađ jólaföndrinu fylgja gómsćtar kökur og ljúffengt kakó.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband