Ţađ var nú aldeilis gaman í gćrkvöldi. Ţá komu allir í sveitinni í afmćli til Gunnsteins og Margrétar á Bergistanga í Norđurfirđi.
Gunnsteinn var ađ halda upp á 75 ára afmćliđ sitt. Ţarna var fullt af frábćrum kökum og veitingum, viđ stelpurnar spiluđum núllu og gúrku viđ Guđfinnu og Pöllu, og lékum viđ Anítu prinsessu frá Bć.
Ţarna var glatt á hjalla, enda allir mćttir frá Djúpavík, Kjörvogi, Litlu-Ávík, Finnbogastöđum, Bć, Árnesi, Melum, Steinstúni, Norđurfirđi og Krossnesi.
Á myndinni eru elsti og yngsti íbúinn í Árneshreppi: Gunnsteinn afmćlisbarn og Aníta litla međ gómsćta kleinu.
Flokkur: Bloggar | 5.12.2007 | 16:00 (breytt kl. 16:48) | Facebook
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
Tenglar
Tvist og bast í netheimum
- Númi Fjalar Númi Fjalar á myspace / ađeins fyrir útvalda ;D
- Gummi á Melum Guđmundur Björnsson
- Bæjarins besta Vestfirskar fréttir
- HSS Hérađssamband Strandamanna
- Galdrar Galdrasýning á Ströndum
- Kindur Sauđfjársetur á Ströndum
- Molar um Árneshrepp Árneshreppur í Wikipediu
- Félag Árneshreppsbúa Skemmtileg og stórfróđleg
- Veiðileysuætt Ćttartal frá merkum bć í Árneshreppi
- Djúpavík Flottasta hótel í heimi!
- Litli-Hjalli Jón Guđbjörn í Litlu-Ávík međ ferskar fréttir
- Strandir Fréttir af Ströndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 3429
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hć stelpur, ég sá frétt um ykkur á www.mbl.is og langađi ađ commenta hjá ykkur. :) Máliđ er ţađ ađ ég bjó einu sinni á Finnbogastöđum.:) Pabbi minn var skólastjóri ţar áriđ 1984-1988 minnir mig en ţá var ég of ung til ađ byrja í skóla. :) Hann heitir Gunnar Finnson...ţađ kannast eflaust einhverjir viđ hann ţarna í sveitinni.;)
Kolbrún Gígja Gunnarsdóttir, 5.12.2007 kl. 16:23
Sćlar og blessađar stelpur. Ţiđ ţekkiđ mig ekki en ég bjó í Finnbogastađaskóla 1983 til 1988 en pabbi var skólastjóri ţar á ţessum árum en Kolbrún Gígja sem skrifađi athugasemd á undan mér er systir mín. Ţegar ég var í Finnbogastađaskóla ásamt brćđrum mínum, Finni Torfa og Styrmi Frey, voru rúmlega 30 nemendur viđ skólann.
Ţví miđur hef ég ekki komiđ til Trékyllisvíkur síđan 1997 en ţá keppti ég á Helgarskákmóti sem haldiđ var í minningu Axels gamla á Gjögri. Vonandi finnur mađur tíma í sumar til ađ heimsćkja ţessa frábćru sveit en ég hugsa alltaf til Trékyllisvíkur međ söknuđi ţví ţó ađ ég og mín fjölskylda vorum ađeins í 5 ár á Ströndum ţá gleymum viđ ţeim tíma aldrei.
Takk fyrir skemmtilega heimasíđu.
kv. Björgvin Gunnarsson
Björgvin Gunnarsson, 5.12.2007 kl. 16:49
Ég er sko sammála Bjögga bróđur. ;) Ég átti heima ţar frá 1-6 ára aldri og ég sakna Trekyllisvíkur mikiđ ţó ég hafi ekki munađ mikiđ frá ţessum tíma en man ţó slatta. ;)
Kolbrún Gígja Gunnarsdóttir, 6.12.2007 kl. 10:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.