Grýla kallar á börnin sín

Grýla gamla

Er Grýla til? Júlíana trúir bara á tilvist Grýlu eftir 1. desember og Ásta segir ađ Grýla sé bara til um jólin. Hér er nóg pláss fyrir hana, til dćmis í Hlíđarhúsafjalli. Svo gćti hún líka búiđ í Ţórđarhelli í Reykjaneshyrnu, ţví ţar er nóg pláss fyrir Grýlu, Leppalúđa og alla jólasveinana.

Af ţví Grýla er komin á kreik birtum viđ ţulu og mynd, til heiđurs gömlu konunni! 

 

Grýla kallar á börnin sín

ţegar hún fer ađ sjóđa til jóla:

Komiđ ţiđ hingađ öll til mín,

Nípa, Típa,

Nćja, Tćja,

Nútur, Kútur,

Láni, Sláni,

Leppur, Skreppur,

Loki, Poki,

Leppatuska, Langleggur og Leiđindaskjóđa,

Völustakkur og Bóla.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband