Loksins! Loksins! Jólasveinarnir eru komnir til byggđa hjá okkur í Trékyllisvík eins og annars stađar.
Núna hlökkum viđ til ađ fara ađ sofa á kvöldin.
Viđ skrifuđum upp spurningar til ţeirra sem viđ settum út í glugga í gćr. Ásta bađ Stekkjastaur ađ koma sínum spurningum til Kertasníkis en Júlíana spurđi Stekkjastaur spjörunum úr.
Hann leysti frá skjóđunni og sagđi okkur svolítiđ frá sjálfum sér. Hér koma spurningar Júlíönu og svörin sem voru skrifuđ af Stekkjastaur á blađiđ sem var út í glugga. Viđ erum rosalega glađar ađ hann skyldi svara okkur en grunar ađ hann hafi ekki ćft sig mikiđ í skrift.
Júlíana: Hvernig getur ţú sett gjafirnar í skóinn í gegnum gler?
Stekkjastaur: Má ekki segja
Júlíana: Hvađ ertu gamall?
Stekkjastaur: Ég held 387 ára
Júlíana: Hvađ gerir ţú á sumrin?
Stekkjastaur: Hrekki brćđur mína
Júlíana: Hvernig búiđ ţiđ til gjafirnar?
Stekkjastaur: Bara međ lími, nál og tvinna
Júlíana: Hvernig í ósköpunum kemstu til allra barnanna á einni nóttu?
Stekkjastaur: Töfrar!
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
Tenglar
Tvist og bast í netheimum
- Númi Fjalar Númi Fjalar á myspace / ađeins fyrir útvalda ;D
- Gummi á Melum Guđmundur Björnsson
- Bæjarins besta Vestfirskar fréttir
- HSS Hérađssamband Strandamanna
- Galdrar Galdrasýning á Ströndum
- Kindur Sauđfjársetur á Ströndum
- Molar um Árneshrepp Árneshreppur í Wikipediu
- Félag Árneshreppsbúa Skemmtileg og stórfróđleg
- Veiðileysuætt Ćttartal frá merkum bć í Árneshreppi
- Djúpavík Flottasta hótel í heimi!
- Litli-Hjalli Jón Guđbjörn í Litlu-Ávík međ ferskar fréttir
- Strandir Fréttir af Ströndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 3429
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.