Stekkjastaur leysir frá skjóđunni!

stekkjastaur_01

 Loksins! Loksins! Jólasveinarnir eru komnir til byggđa hjá okkur í Trékyllisvík eins og annars stađar.

Núna hlökkum viđ til ađ fara ađ sofa á kvöldin.

Viđ skrifuđum upp spurningar til ţeirra sem viđ settum út í glugga í gćr. Ásta bađ Stekkjastaur ađ koma sínum spurningum til Kertasníkis en Júlíana spurđi Stekkjastaur spjörunum úr.

Hann leysti frá skjóđunni og sagđi okkur svolítiđ frá sjálfum sér.  Hér koma spurningar Júlíönu og svörin sem voru skrifuđ af Stekkjastaur á blađiđ sem var út í glugga.  Viđ erum rosalega glađar ađ hann skyldi svara okkur en grunar ađ hann hafi ekki ćft sig mikiđ í skrift.

 Júlíana: Hvernig getur ţú sett gjafirnar í skóinn í gegnum gler?

Stekkjastaur: Má ekki segja

 Júlíana: Hvađ ertu gamall?

 Stekkjastaur: Ég held 387 ára

Júlíana: Hvađ gerir ţú á sumrin?

Stekkjastaur: Hrekki brćđur mína

Júlíana: Hvernig búiđ ţiđ til gjafirnar?

Stekkjastaur:  Bara međ lími, nál og tvinna

Júlíana: Hvernig í ósköpunum kemstu til allra barnanna á einni nóttu?

Stekkjastaur: Töfrar!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband