Orð vikunnar

Nema þér snúið við og verðið eins og börn, komist þér aldrei í himnaríki.

Júlíana valdi orð vikunnar að þessu sinni, og það er viðeigandi að þau skuli hafa komið frá Jesú enda nýliðin jól fæðingarhátíð hans. Jesús talaði oft um börnin og skammaði lærisveinana, þegar þeir ætluðu að banna börnunum að koma til hans.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband