Skák er skemmtileg!

Einbeiting!Um helgina var haldiđ skákmót í félagsheimilinu og viđ tókum ađ sjálfsögđu ţátt í ţví, enda gaman ađ tefla! Keppendur voru 16 og svo voru auđvitađ áhorfendur líka.

Tveir strákar úr grunnskólanum á Hólmavík voru međ. Ţeir heita Símon og Einar og ţađ var skemmtilegt ađ fá ţá í heimsókn.

Úrslitin eru auđvitađ aukaatriđi, en í efstu sćtum voru Kitti á Melum, Ingólfur í Árnesi og Hrafn. Viđ stelpurnar stóđum okkur vel og fengum sérstök verđlaun: Óskabox frá Indlandi!

Óskaboxiđ er ţannig ađ mađur skrifar óskina sína á miđa og setur í boxiđ, og svo er aldrei ađ vita nema óskin rćtist!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: arnar valgeirsson

ţetta er ágćtis ţátttaka. svona eins og sextíuţúsund manns tćkju ţátt í skákmóti í reykjavík..... og hinir íbúarnir horfđu á.

arnar valgeirsson, 9.1.2008 kl. 22:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband