Kóngur, klúbbar og kökur!

Nú er vetur konungur í fullu fjöri. Allt fullt af snjó, ískalt og bjart.

Ţađ er margt skemmtilegt sem hćgt er ađ gera á veturna.  Ásta og Júlíana eru sammála um ađ ţađ sé frábćrt ađ leika sér í snjónum, t.d. ađ búa til snjókarla og snjókerlingar, snjóhús og göng og auđvitađ ađ renna sér. Svo er líka svakalega gaman ađ fá ađ fara međ á snjósleđa og bruna um sveitina.  

Horft í átt ađ Árnesi í dagŢađ er líka mjög gaman á veturna ţví ţá eru klúbbarnir ađra hvora helgi. Ţá hittast eiginlega allir í sveitinni í heimahúsum, konurnar sauma og prjóna og karlarnir spila á spil.  Samt mega allir gera ţađ sem ţeir vilja, ađ sjálfsögđu. Karlarnir geta saumađ!! Og konurnar spilađ.

Okkur finnst mjög gaman ţegar klúbbarnir eru, ţá förum viđ í sparifötin og svo eru alltaf fullt af gómsćtum kökum. Fyrsti klúbbur vetrarins var á Melum hjá Böddu og Birni í byrjun janúar.  Ţá voru unglingarnir heima, sćtu heimasćturnar á Melum og stóru strákarnir í Árnesi II.   Fullt af stelpum í klúbbnum á Melum

Nćsti klúbbur verđur heima hjá Júlíönu á morgun sem henni finnst mjög spennandi.

" Ţađ verđur gaman ađ fá svona marga í heimsókn! Svo er líka  gott ađ hann verđur heima hjá mér ţví ţá veit ég hvar allt er"


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband