Nú er vetur konungur í fullu fjöri. Allt fullt af snjó, ískalt og bjart.
Ţađ er margt skemmtilegt sem hćgt er ađ gera á veturna. Ásta og Júlíana eru sammála um ađ ţađ sé frábćrt ađ leika sér í snjónum, t.d. ađ búa til snjókarla og snjókerlingar, snjóhús og göng og auđvitađ ađ renna sér. Svo er líka svakalega gaman ađ fá ađ fara međ á snjósleđa og bruna um sveitina.
Ţađ er líka mjög gaman á veturna ţví ţá eru klúbbarnir ađra hvora helgi. Ţá hittast eiginlega allir í sveitinni í heimahúsum, konurnar sauma og prjóna og karlarnir spila á spil. Samt mega allir gera ţađ sem ţeir vilja, ađ sjálfsögđu. Karlarnir geta saumađ!! Og konurnar spilađ.
Okkur finnst mjög gaman ţegar klúbbarnir eru, ţá förum viđ í sparifötin og svo eru alltaf fullt af gómsćtum kökum. Fyrsti klúbbur vetrarins var á Melum hjá Böddu og Birni í byrjun janúar. Ţá voru unglingarnir heima, sćtu heimasćturnar á Melum og stóru strákarnir í Árnesi II.
Nćsti klúbbur verđur heima hjá Júlíönu á morgun sem henni finnst mjög spennandi.
" Ţađ verđur gaman ađ fá svona marga í heimsókn! Svo er líka gott ađ hann verđur heima hjá mér ţví ţá veit ég hvar allt er"
Flokkur: Bloggar | 18.1.2008 | 18:03 (breytt kl. 18:03) | Facebook
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
Tenglar
Tvist og bast í netheimum
- Númi Fjalar Númi Fjalar á myspace / ađeins fyrir útvalda ;D
- Gummi á Melum Guđmundur Björnsson
- Bæjarins besta Vestfirskar fréttir
- HSS Hérađssamband Strandamanna
- Galdrar Galdrasýning á Ströndum
- Kindur Sauđfjársetur á Ströndum
- Molar um Árneshrepp Árneshreppur í Wikipediu
- Félag Árneshreppsbúa Skemmtileg og stórfróđleg
- Veiðileysuætt Ćttartal frá merkum bć í Árneshreppi
- Djúpavík Flottasta hótel í heimi!
- Litli-Hjalli Jón Guđbjörn í Litlu-Ávík međ ferskar fréttir
- Strandir Fréttir af Ströndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 3428
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.