Vaxa blóm um vetur?

Snćrósir í TrékyllisvíkVaxa blóm um vetur? Já, svo virđist vera. Frostiđ og snjórinn búa í sameiningu til allsskonar falleg blóm og meira ađ segja laufblöđ úr klaka.

Ţegar viđ förum út í frímínútur finnum viđ oft mjög falleg sköpunarverk frostsins. Í garđinum er breiđa af snćrósum, eins og ţessi sem viđ höldum á.

Ásta segir ađ snćdrottning eigi heima hér í Trékyllisvík og ađ ţetta séu blómin hennar. Júlíana er hjartanlega sammála:

"Já, viđ höfum meira ađ segja séđ spor snćdrottningarinnar!" 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband