Spakmæli vikunnar

ÆvintýraskáldiðBros hamingjusamrar móður við saklausu barni er endurskin frá ásjónu Guðs, blik frá ríki himnanna.

Þetta finnst okkur báðum mjög fallega sagt, og það var sjálft ævintýraskáldið H.C. Andersen sem skrifaði þessi orð. Við höldum einmitt mikið upp á Andersen. Júlíana valdi spakmæli vikunnar að þessu sinni, en Ásta fékk að velja þessa fínu mynd af danska skáldinu með pípuhattinn! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband