Nú er runnin upp kisuvika hjá okkur. Við ætlum að segja sögur af kisum og birta ljóð og kvæði um þessi skemmtilegu dýr. Ásta samdi þessa sögu sem heitir Hundur og köttur:
Það voru einu sinni hundur og köttur. Þeir voru vinir og léku sér saman, en stundum klóruðu þeir hvor annan.
Einu sinni, þegar þeir voru að leika sér, rúlluðu þeir niður í fjöru og duttu ofan í gljúfur.
Kötturinn kunni að klifra og hann prílaði með hundinn upp. En þá tók ekki betra við: Þeir voru fastir á eyðieyju!
Hundurinn kunni að synda og hann svamlaði með kisa aftur upp á land!
Svona unnu hundurinn og kötturinn vel saman.
Myndin er af Ástu og Óskari að leika sér á þessum fallega mánudegi í Trékyllisvík.
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
Tenglar
Tvist og bast í netheimum
- Númi Fjalar Númi Fjalar á myspace / aðeins fyrir útvalda ;D
- Gummi á Melum Guðmundur Björnsson
- Bæjarins besta Vestfirskar fréttir
- HSS Héraðssamband Strandamanna
- Galdrar Galdrasýning á Ströndum
- Kindur Sauðfjársetur á Ströndum
- Molar um Árneshrepp Árneshreppur í Wikipediu
- Félag Árneshreppsbúa Skemmtileg og stórfróðleg
- Veiðileysuætt Ættartal frá merkum bæ í Árneshreppi
- Djúpavík Flottasta hótel í heimi!
- Litli-Hjalli Jón Guðbjörn í Litlu-Ávík með ferskar fréttir
- Strandir Fréttir af Ströndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 3429
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.