Snjóhús / snowhouse

Nú er ískalt og fallegt í sveitinni okkar. Viđ náđum okkur í risastóra skóflu og grófum inn í stćrsta skaflinn. Ţá varđ til flott snjóhús sem viđ komumst báđar inn í og gátum kútvelst í.  Viđ fáum fínar eplakinnar og viljum helst ekki koma inn í tíma aftur.

Júlíana er einmitt ađ lćra vetraorđ í ensku.  Á ensku segir mađur:We made a snowhouse!

 

" We made two snowhouses.  Winter is beautiful and little bit cold. I love winter!" segir Júlíana enskuséní.

  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband