Skemmtileg heimsókn

Ásta, Ástrós og bleiku neglurnarÍ síđustu viku var Ástrós Lilja í heimsókn í skólanum okkar. Ástrós er í 2. bekk eins og Ásta og okkur fannst mjög gaman ađ hafa hana hjá okkur, ţví ţađ er alltaf gott ţegar fleiri krakkar eru í skólanum.

Á myndinni eru Ásta og Ástrós ađ spila og sýna í leiđinni fagurbleikar neglur.

Takk fyrir komuna, Ástrós! Sjáumst seinna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband