Ţađ var sungiđ og trallađ í Finnbogastađaskóla ţegar séra Sigríđur Óladóttir og Gunnlaugur prestakall komu í heimsókn til okkar.
Ásta og Júlíana fengu langţráđ tćkifćri til ađ spila á blokkflautu, Ástrós gestanemandi söng á dönsku og prestshjónin léku á gítarinn. Viđ sungum mörg lög og áttum góđa stund, enda finnst okkur prestshjónin mjög skemmtileg.
Júlíana Lind notađi tćkifćriđ og spurđi séra Sigríđi hvort Jesú hefđi átt brćđur eđa systur, og komst ađ ţví ađ hann átti mörg systkini. "Ţau gátu hinsvegar ekki gengiđ á vatni, sem var frekar fúlt fyrir ţau," sagđi Júlíana.
Á ljósmyndinni, frá vinstri: Badda, Ástrós, Júlíana, Ásta, séra Sigríđur og Gulli prestakall.
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
Tenglar
Tvist og bast í netheimum
- Númi Fjalar Númi Fjalar á myspace / ađeins fyrir útvalda ;D
- Gummi á Melum Guđmundur Björnsson
- Bæjarins besta Vestfirskar fréttir
- HSS Hérađssamband Strandamanna
- Galdrar Galdrasýning á Ströndum
- Kindur Sauđfjársetur á Ströndum
- Molar um Árneshrepp Árneshreppur í Wikipediu
- Félag Árneshreppsbúa Skemmtileg og stórfróđleg
- Veiðileysuætt Ćttartal frá merkum bć í Árneshreppi
- Djúpavík Flottasta hótel í heimi!
- Litli-Hjalli Jón Guđbjörn í Litlu-Ávík međ ferskar fréttir
- Strandir Fréttir af Ströndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.9.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 3428
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.