Sungiđ og trallađ

Sungiđ og trallađŢađ var sungiđ og trallađ í Finnbogastađaskóla ţegar séra Sigríđur Óladóttir og Gunnlaugur prestakall komu í heimsókn til okkar.

Ásta og Júlíana fengu langţráđ tćkifćri til ađ spila á blokkflautu, Ástrós gestanemandi söng á dönsku og prestshjónin léku á gítarinn. Viđ sungum mörg lög og áttum góđa stund, enda finnst okkur prestshjónin mjög skemmtileg. 

Júlíana Lind notađi tćkifćriđ og spurđi séra Sigríđi hvort Jesú hefđi átt brćđur eđa systur, og komst ađ ţví ađ hann átti mörg systkini. "Ţau gátu hinsvegar ekki gengiđ á vatni, sem var frekar fúlt fyrir ţau," sagđi Júlíana.

Á ljósmyndinni, frá vinstri: Badda, Ástrós, Júlíana, Ásta, séra Sigríđur og Gulli prestakall.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband