
Við komum okkur vel fyrir í snjóhúsinu með heitt kakó og Elín las fyrir okkur sögu um ísbirni, sem voru hættulegir og varasamir og við fengum hroll og urðum svolítið hrædd.
Allt í einu heyrðum við eitthvað fyrir utan. Var það fótatak? Kannski var þetta fugl? Eða kisa? Allt í einu rekum við upp öskur, það er stór ísbjörn sem horfir á okkur inni í snjóhúsinu. Ásta kallar hátt og segir okkur að besta ráðið til að losna við ísbirni sé að gera mikinn hávaða. Við æpum öll eins hátt og við getum, klöppum saman höndunum og lemjum með rassaspjöldunum.
Allt í einu byrjar ísbjörninn að tala við okkur. Hann segir ég er rosa, rosa, rosa einmanna. Viljið þið leyfa mér að koma inn í snjóhúsið? en Ásta hvíslar að okkur, ekki taka áhættuna, ekki trúa honum, hann er kannski vondur og kannski svangur!
Þá segjum við farðu í burtu ísbjörn og finndu þér einhverja aðra ísbirni til að leika við. Við tökum ekki áhættuna.
Þá öskrar hann og reynir að troða sér inn í snjóhúsið til að éta okkur. Við æpum öll hátt af hræðslu.
En guði sé lof, þarna birtist Hrafn, sem var kallaður Krummi Klakason þegar hann var strákur, með boga og ör. Hann miðar beint á ísbjörninn og segir honum að koma sér í burtu, og fara heim til sín.
Ísbjörninn hleypur í burtu fer uppá ísjakann sinn og siglir heim á Norðurpólinn.
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
Tenglar
Tvist og bast í netheimum
- Númi Fjalar Númi Fjalar á myspace / aðeins fyrir útvalda ;D
- Gummi á Melum Guðmundur Björnsson
- Bæjarins besta Vestfirskar fréttir
- HSS Héraðssamband Strandamanna
- Galdrar Galdrasýning á Ströndum
- Kindur Sauðfjársetur á Ströndum
- Molar um Árneshrepp Árneshreppur í Wikipediu
- Félag Árneshreppsbúa Skemmtileg og stórfróðleg
- Veiðileysuætt Ættartal frá merkum bæ í Árneshreppi
- Djúpavík Flottasta hótel í heimi!
- Litli-Hjalli Jón Guðbjörn í Litlu-Ávík með ferskar fréttir
- Strandir Fréttir af Ströndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.