Náttúrugripasafniđ í Vestmannaeyjum

Á miđvikudagsmorguninn 27. febrúar fórum viđ á Náttúrugripasafniđ í Vestmannaeyjum. Ţađ varvestmannaeyjarofl. 140 ótrúlega frćđandi og skemmtilegt segir Júlíana, Ásta er sammála og bćtir viđ ađ ţađ hafi veriđ ótrúlega flott. Ţađ sem Júlíönu fannst merkilegast var sćköngulóin, snćuglan og krabbinn međ stóru broddana. Henni fannst líka merkilegt ađ ţar vćri sporđdreki sem hefđi fundist á Íslandi. Ástu fannst merkilegast ađ sjá uppstoppađan haförn og lifandi skjaldbökur en ţćr voru tvćr og stelpurnar fengu ađ gefa ţeim ađ borđa. Ţeim fannst mjög skemmtilegt ađ sjá fiskana, sćbjúgun, ţörungana og kuđungakrabba sem voru lifandi.  Fiskarnir sem ţćr ţekktu voru  ţorskur, ýsa og steinbítur.

 

Steinarnir á safninu voru líka spennandi. Ţar voru glópagull, hrafntinna, vikur og kristallar og margt fleira.                                                       vestmannaeyjarofl. 139 vestmannaeyjarofl. 142

 

 

 

 

 

 

 

 vestmannaeyjarofl. 147vestmannaeyjarofl. 150

 

 

 

 

 

 

 

 

Ef ţiđ fariđ til Vestmannaeyja ţá mćlum viđ međ Náttúrgripasafninu.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband