Á miđvikudagsmorguninn 27. febrúar fórum viđ á Náttúrugripasafniđ í Vestmannaeyjum. Ţađ var ótrúlega frćđandi og skemmtilegt segir Júlíana, Ásta er sammála og bćtir viđ ađ ţađ hafi veriđ ótrúlega flott. Ţađ sem Júlíönu fannst merkilegast var sćköngulóin, snćuglan og krabbinn međ stóru broddana. Henni fannst líka merkilegt ađ ţar vćri sporđdreki sem hefđi fundist á Íslandi. Ástu fannst merkilegast ađ sjá uppstoppađan haförn og lifandi skjaldbökur en ţćr voru tvćr og stelpurnar fengu ađ gefa ţeim ađ borđa. Ţeim fannst mjög skemmtilegt ađ sjá fiskana, sćbjúgun, ţörungana og kuđungakrabba sem voru lifandi. Fiskarnir sem ţćr ţekktu voru ţorskur, ýsa og steinbítur.
Steinarnir á safninu voru líka spennandi. Ţar voru glópagull, hrafntinna, vikur og kristallar og margt fleira.
Ef ţiđ fariđ til Vestmannaeyja ţá mćlum viđ međ Náttúrgripasafninu.
Flokkur: Bloggar | 12.3.2008 | 14:24 (breytt kl. 14:24) | Facebook
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
Tenglar
Tvist og bast í netheimum
- Númi Fjalar Númi Fjalar á myspace / ađeins fyrir útvalda ;D
- Gummi á Melum Guđmundur Björnsson
- Bæjarins besta Vestfirskar fréttir
- HSS Hérađssamband Strandamanna
- Galdrar Galdrasýning á Ströndum
- Kindur Sauđfjársetur á Ströndum
- Molar um Árneshrepp Árneshreppur í Wikipediu
- Félag Árneshreppsbúa Skemmtileg og stórfróđleg
- Veiðileysuætt Ćttartal frá merkum bć í Árneshreppi
- Djúpavík Flottasta hótel í heimi!
- Litli-Hjalli Jón Guđbjörn í Litlu-Ávík međ ferskar fréttir
- Strandir Fréttir af Ströndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.