Heimsókn í Tónlistarskólann í Vestmannaeyjum

vestmannaeyjarofl. 156

vestmannaeyjarofl. 155Ásta og Júlíana heimsóttu Tónlistarskólann í Vestmannaeyjum. Ţar var mjög vel tekiđ á móti ţeim.  Ţćr fengu ađ prufa ýmis hljóđfćri. s.s blásturshljóđfćri, píanó, trommur og flygil. Ástu fannst mest spennandi ađ spila á trommur en Júlíana heillađist af blásturshljóđfćrunum. Tveir nemendur sýndu ţeim hvađ ţćr eru ađ lćra, önnur söng fyrir ţćr og gerđi ţađ alveg ótrúlega vel en hin spilađi rosa flott á flygilinn. Ásta og Júlíana vildu svo sannarlega hafa svona flottann Tónlistarskóla hér í Finnbogastađaskóla.

Takk fyrir okkur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband