Fjör á páskabingói

Glatt á hjalla í páskabingóiPáskafríinu lauk á ţriđjudaginn og allt er komiđ á fullt hjá okkur í Finnbogastađaskóla. Ţađ var mjög gaman í páskafríinu, enda fjölgađi mikiđ í sveitinni og svo fengu náttúrlega allir páskaegg.

Foreldrafélagiđ hélt páskabingó í samkomuhúsinu, sem Edda stjórnađi af innlifun og röggsemi. Vinningarnir voru glćsilegir og spennan mikil.

Ásta og Júlíana afgreiddu bingóspjöldin og sáu um sjoppuna í hléinu (međ smá hjálp frá mömmunum) og ţá kom sér vel hvađ ţćr eru duglegar í stćrđfrćđi! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband