Afmæli Óskars músabana

Óskar í afslöppunÓskar vinur okkar varð eins árs um daginn og af því tilefni fékk hann auðvitað hátíðarmat.

Óskar er mjög skemmtilegur köttur sem finnst gaman að kúra, en stundum fer hann í ævintýraferðir niður í fjöru eða fer á músaveiðar og er búinn að veiða 5 mýs í vetur.

Afmælismatur ÓskarsBernharð, vinur Óskars, er orðinn 4 ára og er oft að stríða Óskari en þeir eru nú samt bestu vinir. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband