Örnólfur í heimsókn

Örnólfur í Stóru-ÁvíkNú erum viđ međ góđan gest í skólanum. Hann heitir Örnólfur Hrafnsson og er í 6. bekk í Hrafnagilsskóla í Eyjafirđi.

Hann er líka nýkominn frá Egiptalandi og hefur margt spennandi ađ segja okkur ţađan, enda kom hann inn í píramída og sá múmíur, bćđi af mönnum og dýrum!

Á myndinni er Örnólfur á túninu í Stóru-Ávík, en ţar var pabbi hans í sveit hjá Guđmundi bónda í gamla daga. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband