Fyrstu lömbin í Árneshreppi!

Örnólfur, Ásta, Júlíana og lömbin á FinnbogastöđumHúrra! Fyrstu lömbin í Árneshreppi hafa litiđ dagsins ljós. Nú í vikunni bar ein af kindunum hans Munda á Finnbogastöđum tveimur fallegum gimbrum.

Viđ fórum í heimsókn í hríđarkófi til ađ heilsa upp á nýju íbúana. 

Ţegar okkur bar ađ garđi var Mundi í fjárhúsunum ásamt Tíru og Kollu, sem tóku okkur fagnandi (sérstaklega Tíra sem er mjög söngelsk tík) og kindin leyfđi okkur ađ skođa fallegu, litlu lömbin.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband