Kanínubóndi og knattspyrnumađur

Örnólfur í EgiptalandiÖrnólfur er búinn ađ vera í heimsókn hjá okkur síđustu dagana og Júlíana tók viđ hann viđtal um alla heima og geima. Ljósmyndin er af Örnólfi viđ píramída í Egiptalandi, en ţar var hann á ferđalagi í febrúar. Hann sýndi okkur margar frábćrar myndir og okkur langar ađ fara í nćsta skólaferđalag ţangađ!

Júlíana:  Hvar áttu heima?

Örnólfur: Í Eyjafjarđarsveit.

Júlíana: Hvađ heitir skólinn ţinn?

Örnólfur: Hrafnagilsskóli. Besti skóli á landinu.

Júlíana: Nei, ţarna segirđu ósatt. Ţú situr í besta skóla á landinu.

Örnólfur: Viđ unnum íslensku menntaverđlaunin fyrir ađ vera besti skóli landsins!

Júlíana: Hvađ eru margir í skólanum?

Örnólfur: Tvöhundruđ. Eđa tvöhundruđ og einn.

Júlíana: Vá. Hundrađ sinnum fleiri en í okkar skóla!  Í hvađa bekk ertu?

Örnólfur: Sjötta bekk.

Júlíana: Hefurđu komiđ áđur í Árneshrepp?

Örnólfur: Nei.

Júlíana: Finnst ţér skemmtilegt hérna í sveitinni?

Örnólfur: Já, mjög.

Júlíana: Hvađ finnst ţér skemmtilegt?

Örnólfur: Mjög margt. Fara í fjöruna. Leika viđ kettina. Vinna pabba í ótukt.

Júlíana: Hvađ er ótukt?

Örnólfur: Spil.

Júlíana: Vćrirđu til í ađ koma aftur?

Örnólfur: Já.

Júlíana: Hvađ viltu verđa ţegar ţú verđur stór?

Örnólfur: Fótboltamađur.

Júlíana: Hvađ finnst ţér skemmtilegast ađ gera?

Örnólfur: Spila fótbolta međ vinum mínum.

Júlíana: Áttu gćludýr?

Örnólfur: Já, kanínur.

Júlíana: Hvađ margar?

Örnólfur: Fimmtán. Síđast fćddust 32 ungar.

Júlíana: Tilhvers ertu međ kanínur? Eru ţćr drepnar og skinnin notuđ?

Örnólfur: Ojj, ég myndi aldrei gera ţađ! 

Ásta: Ég er međ eina spurningu. Finnst ţér gaman ađ leika viđ ţćr?

Örnólfur: Já. 

Júlíana: Hvađ hefurđu komiđ til margra landa?

Örnólfur: Danmerkur, Ţýskalands, Grćnlands, Spánar og núna síđast Egiptalands.

Júlíana:  Hvernig var Egyptaland, píramídarnir, hofin og svingsinn?

Örnólfur: Geđveikt gaman, geđveik snilld.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband