Gaman og kalt

Íslands ţúsund árViđ vorum ađ horfa á magnađa heimildarmynd sem heitir Íslands ţúsund ár og fjallar um fiskimenn í eldgamla daga. Ţeir réru til fiskjar á árabáti og ţađ gat veriđ mjög hćttulegt, "ţví veđriđ gat breyst einn, tveir og ţrír", eins og Ásta bendir á.

Júlíana segir ađ ţađ hafi örugglega veriđ bćđi "gaman og kalt" ađ stunda ţessa vinnu, og hvorki hún né Ásta hefđu viljađ vera fiskimenn á opnum báti úti á reginhafi. Svo höfđu ţeir ekkert ađ borđa og fengu bara sýru ađ drekka.

Fyrir Júlíönu var sérstakt ađ sjá myndina, ţví Kristinn Jónsson frá Dröngum, langafi hennar, og Guđjón Kristinsson, frćndi hennar, eru í ađalhlutverkum. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband