Klifurkettir á Gjögri

Klifurkettir á GjögriVið fórum í skemmtilega rannsóknarferð á Gjögur, ásamt Hrefnu og Böddu. Á Gjögri býr enginn yfir vetrarmánuðina, en þar eru mörg hús, svo Gjögur er eiginlega eins og dálítið þorp.

Við skoðuðum húsin og fjöruna, príluðum í klettunum og rákum inn nefið í fiskihjallana. Okkur fannst mest gaman að klifra í klettunum!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband