Til hamingju međ daginn elsku Elísabet strandakona og galdranorn!
Viđ lásum tvćr örsögur eftir afmćlisbarniđ í gćr, Stelistelpan og Systurnar. Okkur fannst ţćr mjög skemmtilegar og svakalega spennandi ađ heyra ađ Elísabet ćtlar ađ heimsćkja okkur í Finnbogastađaskóla og kenna okkur listina ađ skrifa örsögur.
Viđ fylltumst af innblćstri eftir ađ hlusta á sögurnar hennar Elísabetar og skrifđum okkar eigin örsögur henni til heiđurs:
Stelpan
Hér er stelpa
um stelpu
frá stelpu
til stelpu
Stelpurnar mínar
Hćttiđ, ţetta eru stelpurnar mínar, hćttiđ! Pabbi, hvađ er ađ?
Ekki neitt, ha ha, bara grín. Nenni ekki ađ útskýra. Endir.
Dóra handtekin
Dóra ţú ert handtekin. Ha? ţú ert skrímsli Jónatan.
Ha? ţú getur veriđ ţađ sjálf. Ţú ert ţađ. Nei ţú.
Elísabet
Hér er Elísabet
um Elísabetu
frá Elísabetu
til Elísabetar
Eftir Ástu Ţorbjörgu
Stelistrákur
Stelistrákur stal öllu húsi léttara. Hann stal kubbum, reiknivélum, bílum, mótorhjólum, myndavélum, strokleđrum, borđum og ostum. Einn daginn var hann ađ stela dagatali en hinn daginn stal hann litum svo ađ húsiđ hans fylltist. Einn daginn ákvađ hann ađ selja allt en ţađ klárađist aldrei.
Eftir Júlíönu Lind
Örsaga
Ţađ var mađur sem var veiđimađur. Hann fór í veiđiferđ. Ţegar hann var lagđur af stađ í bílnum sínum kom hann inn í skóg sem var fullur af rándýrum. Hann sá björn og björninn sá hann ekki. Hann skaut björninn og ćtlađi ađ grćđa á honum. Ţá sá hann bjarnarunga og sá eftir ţví ađ hafa skotiđ björninn.
Eftir Sindra Snć
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
Tenglar
Tvist og bast í netheimum
- Númi Fjalar Númi Fjalar á myspace / ađeins fyrir útvalda ;D
- Gummi á Melum Guđmundur Björnsson
- Bæjarins besta Vestfirskar fréttir
- HSS Hérađssamband Strandamanna
- Galdrar Galdrasýning á Ströndum
- Kindur Sauđfjársetur á Ströndum
- Molar um Árneshrepp Árneshreppur í Wikipediu
- Félag Árneshreppsbúa Skemmtileg og stórfróđleg
- Veiðileysuætt Ćttartal frá merkum bć í Árneshreppi
- Djúpavík Flottasta hótel í heimi!
- Litli-Hjalli Jón Guđbjörn í Litlu-Ávík međ ferskar fréttir
- Strandir Fréttir af Ströndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.