Húrra fyrir Hrefnu!

Fjör í eldhúsinuHúrra! Hrefna er komin aftur. Hún er góður kokkur, en meira máli skiptir að hún er svo skemmtileg.

Og Ásta þarf þá ekki að labba ein í skólann frá Árnesi. "Við Hrefna erum líka svo góðar vinkonur," segir Ásta. "Og býr til góðan mat," ítrekar Júlíana.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband