Við höfum góðan gestanemanda í Finnbogastaðaskóla þessa dagana, hann Sindra sem hefur komið með kraft og fjör í litla skólann okkar. Sindri heldur því fram að hann hafi komið með vorið með sér, og það er líklega alveg rétt, því nú skín sólin alla daga í sveitinni okkar. Ásta og Júlíana tóku viðtal við Sindra um allt milli himins og jarðar.
Hvað heitir þú fullu nafni?
Sindri Snær Vilhjálmsson.
Hvað ertu gamall?
Segjum 12. Ég er að verða 12 ára.
Í hvaða bekk ertu?
6.-C.
Í hvaða skóla ertu?
Rimaskóla.
Hvað er uppáhaldsfagið þitt?
Íþróttir.
Hvað er mesta prakkarastrik sem þú hefur gert?
Ég henti könguló á pabba minn.
Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?
Pizza og Subway.
Og hvað er þetta Subway?
Geðveik samloka með grænmeti, pizzusósu, beikoni -- nefndu það!
Hver er uppáhaldsdrykkurinn þinn?
Pepsi Max.
Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í sveitinni?
Leika við Júllu og Ástu. Fara á fjórhjól og snjósleða. Og fara í fjárhúsin.
En leiðinlegast?
Ekkert. Það er ekkert leiðinlegt hérna.
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
Tenglar
Tvist og bast í netheimum
- Númi Fjalar Númi Fjalar á myspace / aðeins fyrir útvalda ;D
- Gummi á Melum Guðmundur Björnsson
- Bæjarins besta Vestfirskar fréttir
- HSS Héraðssamband Strandamanna
- Galdrar Galdrasýning á Ströndum
- Kindur Sauðfjársetur á Ströndum
- Molar um Árneshrepp Árneshreppur í Wikipediu
- Félag Árneshreppsbúa Skemmtileg og stórfróðleg
- Veiðileysuætt Ættartal frá merkum bæ í Árneshreppi
- Djúpavík Flottasta hótel í heimi!
- Litli-Hjalli Jón Guðbjörn í Litlu-Ávík með ferskar fréttir
- Strandir Fréttir af Ströndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.