Í gćr fögnuđum viđ vorinu međ allri sveitinni í félagsheimilinu. Voriđ er líka alveg komiđ eins og síđasta vika sannađi međ dýrđardögum, sól og stillu.
Viđ bjuggum til góđan mat öll saman í skólanum undir öruggri stjórn Hrefnu matráđs.
Ţađ var gómsćt gúllassúpa og heimabakađ brauđ af ýmsum gerđum.
Allir hjálpuđust ađ viđ ađ leggja á borđ og gera allt eins fínt og viđ gátum fyrir gestina.
Viđ undirbjuggum líka fullt af skemmtiatriđum til ađ sýna eftir matinn.
Ástu fannst eiginlega skemmtilegast ađ syngja kvćđiđ Urtubörn ein á sviđinu af ţví ţađ er svo fallegt lag.
En efst á blađi hjá Júlíönu var ađ borđa súpuna af ţví hún var svo "rosalega góđ". En henni fannst líka svakalega gaman ađ leika naglasúpuna međ Ástu.
"Ţetta er líka svo fyndiđ leikrit ţví ađ kerlingin, sem Ásta lék, fattađi ekki hvernig flakkarinn gabbađi hana til ađ setja fullt af mat í súpuna. Svo fannst mér líka ćđislegt ađ hitta Anítu ţví hún er svo sćt og skemmtileg. Mér fannst líka gaman ađ gera brúđuleikritiđ um muninn á ´mig´ og ´mér´, mér fannst eiginlega bara allt skemmtilegt"
Sindri, gestanemandinn okkar síđustu tvćr vikur, tók líka virkan ţátt í hátíđinni, hjálpađi til viđ matargerđina og undirbúninginn í félagsheimilinu. Hann söng líka međ Ástu og Júlíönu og stóđ sig mjög vel sem kynnir.
Sindra fannst skemmtilegast samt ađ leika viđ Anítu, en líka ađ borđa súpuna og fá ađ taka ţátt í hátíđinni. "Ţađ var líka skemmtilegt ađ horfa á Naglasúpuna og syngja"
Viđ gáfum ekki út skólablađ núna af ţví viđ skrifum um eiginlega allt sem gerist í skólanum á ţessa heimasíđu.
Ágóđinn sem safnađist rennur allur í ferđasjóđinn okkar og sendum viđ kćrar ţakkir til ykkar allra!
Takk fyrir okkur og takk fyrir samveruna í gćr!
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
Tenglar
Tvist og bast í netheimum
- Númi Fjalar Númi Fjalar á myspace / ađeins fyrir útvalda ;D
- Gummi á Melum Guđmundur Björnsson
- Bæjarins besta Vestfirskar fréttir
- HSS Hérađssamband Strandamanna
- Galdrar Galdrasýning á Ströndum
- Kindur Sauđfjársetur á Ströndum
- Molar um Árneshrepp Árneshreppur í Wikipediu
- Félag Árneshreppsbúa Skemmtileg og stórfróđleg
- Veiðileysuætt Ćttartal frá merkum bć í Árneshreppi
- Djúpavík Flottasta hótel í heimi!
- Litli-Hjalli Jón Guđbjörn í Litlu-Ávík međ ferskar fréttir
- Strandir Fréttir af Ströndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.