Þorskurinn í uppáhaldi

Pjakkur og golþorskarÞorskurinn, lúðan og ýsan háðu æsispennandi keppni þegar við spurðum um uppáhaldsfisk gestanna á vorhátíðinni okkar.

Fjórar aðrar tegundir fengu atkvæði. Grásleppan reyndist eiga tvo aðdáendur, enda er grásleppuveiði nú hafin í hreppnum.

Alls svarði 31 spurningunni: Hver er uppáhaldsfiskurinn þinn?

Þorskurinn   11 atkvæði

Lúða   8 atkvæði

Ýsa   7 atkvæði

Grásleppa 2 atkvæði

Skötuselur   1 atkvæði

Rækja  1 atkvæði

Steinbítur 1 atkvæði

(Þessi frábæra mynd af stráknum og stórþorskunum er fengin héðan. Og með því að smella á fisktegundirnar er hægt að lesa margvíslegan fróðleik um íbúa hafsins.)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband