Þorskurinn, lúðan og ýsan háðu æsispennandi keppni þegar við spurðum um uppáhaldsfisk gestanna á vorhátíðinni okkar.
Fjórar aðrar tegundir fengu atkvæði. Grásleppan reyndist eiga tvo aðdáendur, enda er grásleppuveiði nú hafin í hreppnum.
Alls svarði 31 spurningunni: Hver er uppáhaldsfiskurinn þinn?
Þorskurinn 11 atkvæði
Lúða 8 atkvæði
Ýsa 7 atkvæði
Grásleppa 2 atkvæði
Skötuselur 1 atkvæði
Rækja 1 atkvæði
Steinbítur 1 atkvæði
(Þessi frábæra mynd af stráknum og stórþorskunum er fengin héðan. Og með því að smella á fisktegundirnar er hægt að lesa margvíslegan fróðleik um íbúa hafsins.)
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
Tenglar
Tvist og bast í netheimum
- Númi Fjalar Númi Fjalar á myspace / aðeins fyrir útvalda ;D
- Gummi á Melum Guðmundur Björnsson
- Bæjarins besta Vestfirskar fréttir
- HSS Héraðssamband Strandamanna
- Galdrar Galdrasýning á Ströndum
- Kindur Sauðfjársetur á Ströndum
- Molar um Árneshrepp Árneshreppur í Wikipediu
- Félag Árneshreppsbúa Skemmtileg og stórfróðleg
- Veiðileysuætt Ættartal frá merkum bæ í Árneshreppi
- Djúpavík Flottasta hótel í heimi!
- Litli-Hjalli Jón Guðbjörn í Litlu-Ávík með ferskar fréttir
- Strandir Fréttir af Ströndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.