Hjálp, hákarl!

Hákarlakæti í NorðurfirðiReimar og Siggi fengu óvenjulegan afla, þegar þeir voru í gráslepputúr um daginn: Risastóran hákarl!

Hákarlinn er merkilegur fiskur, eins og lesa má um hér. Þar stendur meðal annars:

Sú var tíðin að stræti Kaupmannahafnar voru sögð lýst upp með íslensku hákarlalýsi. Reyndar er orðið "lýsi"  þannig tilkomið, þ.e. dregið af orðinu ljós.

Hákarlar á Íslandsmiðum eru ekki hættulegir fólki (okkur fannst bara fyrirsögnin svo sniðug) en sumsstaðar eru þeir mikill ógnvaldur.

Hér eru Júlíana, Sindri og Friðrik á baki hákarlsins á bryggjunni á Norðurfirði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband