Líf og fjör á Steinstúni

Júlíana međ Snć og SnćrúnuJúlíana hefur stađiđ í ströngu í fjárhúsunum heima á Steinstúni síđustu daga: Ţrjár kindur hafa boriđ og fimm lömb komiđ í heiminn.

Sauđburđur í Árneshreppi fer ekki á fullt fyrr en eftir viku eđa svo, en kindurnar ţrjár á Steinstúni tóku lítilsháttar forskot á sćluna.

Reyndar fćddust fyrstu lömbin í Árneshreppi á Finnbogastöđum í lok mars, eins og viđ sögđum frá hér, og ţau dafna vel.

Á myndinni er Júlíana međ systkinin Snć og Snćrúnu, sem eru ađ reyna ađ átta sig á heiminum. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband