Aníta og Júlíana spjalla í góða veðrinu

Vor 001Húrra! Sumarið er komið aftur í Árneshrepp. Síðustu daga hefur verið sannkallað vetrarveður, en í morgun skein sólin og veðrið var milt, stillt og kyrrt.

Í frímínútunum í morgun hittum við Anítu prinsessu í Bæ, sem var að spássera með mömmu sinni í góða veðrinu.

Aníta er mjög skemmtileg þó hún sé ekki mikið fyrir að spjalla, ekki ennþá, en hún notar þrjú orð óspart: mamma, amma og nei. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband