Fiskarnir ráđa ríkjum í Árneshreppi

FiskarnirJúlíana gerđi merkilega rannsókn á stjörnumerkjum ţeirra 33 íbúa sem hafa vetursetu í Árneshreppi. Fiskarnir eru fjölmennastir í sveitinni, sex talsins, og svo sannarlega ráđa fiskarnir ríkjum í Finnbogastađaskóla, ţví bćđi Júlíana og Ásta eru í ţessu merkilega merki.

Sporđdrekarnir eru nćstflestir, fjórir, en Aníta litla í Bć er eina ljóniđ okkar og Gunnsteinn, aldursforseti sveitarinnar, er eini bogmađurinn.

 

Fiskar: Valgeir í Árnesi, Mundi á Finnbogastöđum, Kristján á Melum, Gugga í Bć, Júlíana í Norđurfirđi, Ásta í Árnesi.

Sporđdrekar: Margrét í Bergistanga, Hrafn í Trékyllisvík, Ingólfur í Árnesi, Björn á Melum.

Steingeit: Ásbjörn í Djúpavík, Hrefna í Árnesi, Edda í Norđurfirđi.

Naut: Eva í Djúpavík, Jóhanna í Árnesi, Ţórólfur í Norđurfirđi.

Vatnsberar: Selma á Steinstúni, Guđlaugur í Norđurfirđi, óskírđa stúlkan í Bć.

Vogin: Siggi í Litlu-Ávík, Pálína í Bć, Oddný á Krossnesi.

Meyjan: Hávarđur á Kjörvogi, Jón Guđbjörn í Litlu-Ávík, Gústa í Norđurfirđi.

Hrútar: Elín skólastjóri, Úlfar á Krossnesi.

Krabbar: Badda á Melum, Ágúst á Steinstúni.

Tvíburar: Sveindís á Kjörvogi, Gunnar í Bć.

Ljón: Aníta Mjöll í Bć.

Bogamađur: Gunnsteinn á Bergistanga.

Međ ţví ađ smella á heiti stjörnumerkjanna er hćgt ađ lesa um einkenni hvers og eins. Muniđ bara ađ stjörnuspeki er fyrst og fremst til skemmtunar! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband