Júlíana gerđi merkilega rannsókn á stjörnumerkjum ţeirra 33 íbúa sem hafa vetursetu í Árneshreppi. Fiskarnir eru fjölmennastir í sveitinni, sex talsins, og svo sannarlega ráđa fiskarnir ríkjum í Finnbogastađaskóla, ţví bćđi Júlíana og Ásta eru í ţessu merkilega merki.
Sporđdrekarnir eru nćstflestir, fjórir, en Aníta litla í Bć er eina ljóniđ okkar og Gunnsteinn, aldursforseti sveitarinnar, er eini bogmađurinn.
Fiskar: Valgeir í Árnesi, Mundi á Finnbogastöđum, Kristján á Melum, Gugga í Bć, Júlíana í Norđurfirđi, Ásta í Árnesi.
Sporđdrekar: Margrét í Bergistanga, Hrafn í Trékyllisvík, Ingólfur í Árnesi, Björn á Melum.
Steingeit: Ásbjörn í Djúpavík, Hrefna í Árnesi, Edda í Norđurfirđi.
Naut: Eva í Djúpavík, Jóhanna í Árnesi, Ţórólfur í Norđurfirđi.
Vatnsberar: Selma á Steinstúni, Guđlaugur í Norđurfirđi, óskírđa stúlkan í Bć.
Vogin: Siggi í Litlu-Ávík, Pálína í Bć, Oddný á Krossnesi.
Meyjan: Hávarđur á Kjörvogi, Jón Guđbjörn í Litlu-Ávík, Gústa í Norđurfirđi.
Hrútar: Elín skólastjóri, Úlfar á Krossnesi.
Krabbar: Badda á Melum, Ágúst á Steinstúni.
Tvíburar: Sveindís á Kjörvogi, Gunnar í Bć.
Ljón: Aníta Mjöll í Bć.
Bogamađur: Gunnsteinn á Bergistanga.
Međ ţví ađ smella á heiti stjörnumerkjanna er hćgt ađ lesa um einkenni hvers og eins. Muniđ bara ađ stjörnuspeki er fyrst og fremst til skemmtunar!
Flokkur: Bloggar | 5.5.2008 | 11:58 (breytt kl. 13:56) | Facebook
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
Tenglar
Tvist og bast í netheimum
- Númi Fjalar Númi Fjalar á myspace / ađeins fyrir útvalda ;D
- Gummi á Melum Guđmundur Björnsson
- Bæjarins besta Vestfirskar fréttir
- HSS Hérađssamband Strandamanna
- Galdrar Galdrasýning á Ströndum
- Kindur Sauđfjársetur á Ströndum
- Molar um Árneshrepp Árneshreppur í Wikipediu
- Félag Árneshreppsbúa Skemmtileg og stórfróđleg
- Veiðileysuætt Ćttartal frá merkum bć í Árneshreppi
- Djúpavík Flottasta hótel í heimi!
- Litli-Hjalli Jón Guđbjörn í Litlu-Ávík međ ferskar fréttir
- Strandir Fréttir af Ströndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.