Er Ísland kind?

Kindarlegt ÍslandJúlíana er að undirbúa sig fyrir próf í landafræði, og hefur þess vegna rannsakað kort af Íslandi mjög vandlega. Hún hefur komist að óvæntri niðurstöðu:

Ísland lítur út eins og kind.

"Vestfjarðakjálkinn er hausinn, Langanes dindillinn. Jöklarnir er hvítir flekkir í ullinni."

Fleiri niðurstöður um Ísland? "Já, Ísland er frábært land. Ég vil ekki búa annarsstaðar!"

Og eitt enn: "Ísland er 15 milljón ára. Mér finnst það mjög gamalt, en í heimsfræðilegu tímatali er það mjög ungt," segir Júlíana. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband