Kría í heimsókn

Hrefna og Hrafnhildur Kría skođa heiminnÍ dag fengum viđ aldeilis góđan gest í skólann. Hrafnhildur Kría kom međ Hrefnu ömmu sinni í skólann og ţćr brugđu á leik međ hnattlíkaniđ.

Kría, sem er ţriggja og hálfs árs, er mjög skemmtileg og dugleg ađ leika sér.

Viđ höfum einmitt veriđ ađ bíđa eftir kríunni hingađ í Árneshrepp, og er von á henni 8. maí. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband