Fallegasti og elsti steinn á Íslandi

Dýrgripur í Stóru-Ávík"Hann er flottari en nokkur annar steinn," segir Ásta um Grćnlandssteininn í Stóru-Ávík. Og Júlíana tekur í sama streng: "Hann er eins og kristall."

Viđ fórum í rannsóknarferđ í Stóru-Ávík í gćr, enda er ţar margt ađ skođa.

Ávíkurferđ 004Grćnlandssteinninn er sannarlega einstakur. Taliđ er ađ hann hafi borist til Íslands međ borgarísjaka fyrir 10 ţúsund árum.

Nú liggur hann í móanum og glitrar í sólskininu.

Okkur finnst merkilegt ađ Grćnlandssteinninn er eldri en öll fjöllin í Árneshreppi, eldri en Ísland.

Landiđ okkar er 15 milljón ára gamalt en Grćnlandssteinninn er miklu, miklu eldri. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband