Óvenjulegur innbrotsþjófur var á ferðinni í kaupfélaginu í Norðurfirði á sjálfan hvítasunnudag.
Júlíana, sem býr í kaupfélagshúsinu, segir að mamma hennar hafi orðið þjófsins vör þegar hún var að ná í krukku af rauðkáli.
"Mömmu brá í brún, þegar hún heyrði vængjaþyt í búðinni," segir Júlíana. Gunnsteinn var kallaður til, svo hægt væri að opna stóru hurðina á lagernum en þá var hinn óboðni gestur floginn út um glugga.
Þarna var maríuerla á ferðinni, en þessi skemmtilegi smáfugl er þekktur fyrir að gera sér hreiður í mannabústöðum. Á þessari síðu hérna má lesa sitthvað fróðlegt um maríuerluna.
Þar kemur meðal annars fram að maríuerlan hefur vetursetu í sólinni í Afríku og að á Íslandi verpa hvorki fleiri né færri en 100 þúsund pör.
"Þær geta ráðið við haförninn, ef allar maríuerlur standa saman," eins og Ásta bendir á.
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
Tenglar
Tvist og bast í netheimum
- Númi Fjalar Númi Fjalar á myspace / aðeins fyrir útvalda ;D
- Gummi á Melum Guðmundur Björnsson
- Bæjarins besta Vestfirskar fréttir
- HSS Héraðssamband Strandamanna
- Galdrar Galdrasýning á Ströndum
- Kindur Sauðfjársetur á Ströndum
- Molar um Árneshrepp Árneshreppur í Wikipediu
- Félag Árneshreppsbúa Skemmtileg og stórfróðleg
- Veiðileysuætt Ættartal frá merkum bæ í Árneshreppi
- Djúpavík Flottasta hótel í heimi!
- Litli-Hjalli Jón Guðbjörn í Litlu-Ávík með ferskar fréttir
- Strandir Fréttir af Ströndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 3427
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.