Fallegu fjöllin okkar

Fjöll og fjörÍ vikunni fórum við í skemmtilegt skólaferðalag til Djúpavíkur. Á leiðinni stoppuðum við á Gjögri í sannkölluðu sumarveðri.

Þar lærðum við meðal annars nöfnin á fjöllunum í Veiðileysu og Reykjarfirði, en þau eru mjög tignarleg.

Hér sjást Byrgisvíkurfjall (með y) og Miðdegisfjall með Skarfadal á milli sín.

Já, fjöllin í Árneshreppi eru sannarlega hvert öðru fallegra! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband