Risaverksmiđjan í Djúpavík

Ásta í DjúpavíkSíldarverksmiđjan í Djúpavík var stćrsta steinsteypta bygging á Íslandi,  en ţar hófst framleiđsla á mjöl og lýsi áriđ 1934.

Ásbjörn í Djúpavík sagđi okkur sögu síldarverksmiđjunnar. Hann er mjög skemmtilegur sögumađur en međ ţví ađ smella hérna er hćgt ađ lesa margt fróđlegt á heimasíđu hótelsins í Djúpavík.

Ásta og Júlíana eru sammála um ađ ţađ vćri mjög gaman ef hćgt vćri ađ byrja síldarvinnslu aftur í Djúpavík.

En ţađ er eitt vandamál, segir Júlíana.

Síldin fór.

 

Hérna má lesa meira um síld! 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband