Kaggi skáldsins

Bíll skáldsinsŢađ eru margir dýrgripir, stórir og smáir, í Djúpavík. Hér eru Ásta og Júlíana sestar upp í sannkallađa eđalkerru sem Ási sýndi okkur.

Ţetta er Buick, árgerđ 1954, sem Halldór Kiljan Laxness átti.

Hver var Halldór Kiljan Laxness? "Hann var skáld," segir Ásta. Og Júlíana bćtir viđ: "Ţađ er fullt af bókunum hans til heima."

Júlíana reiknar út ađ ţessi flotti Buick sé 54 ára, og ađ nú séu 106 ár frá fćđingu skáldsins mikla.

Hérna er hćgt ađ lesa meira um Halldór Kiljan Laxness. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband