Lukkudýriđ Urđarköttur

Urđarköttur og JúlíanaJúlíana hefur útnefnt heimalninginn Urđarkött sem lukkudýr Finnbogastađaskóla. Ásta er ekki alveg viss um ađ hún sé sammála, enda getur Urđarköttur veriđ dálítiđ frekur í frímínútunum.

Urđarköttur er frá Melum, en missti mömmu sína ţegar hann fćddist, og hefur búiđ í garđinum hjá skólastjórahjónunum í sumar.

Hann fćr pela tvisvar á dag, en er líka svo duglegur ađ bíta ađ ekki hefur ţurft ađ slá garđinn í allt sumar.

Urđarköttur heitir eftir frćgasta íbúa Trékyllisvíkur, ţví ţetta var nafniđ sem Finnbogi rammi bar fyrstu ár ćvinnar. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband