Ţađ hefur veriđ rólegur morgunn í Finnbogastađaskóla. Helmingur nemenda (Ásta Ţorbjörg) og flestir í sveitinni eru úti ađ smala. Elín skólastjóri og Júlíana Lind voru ađ lćra stćrđfrćđi og náttúrufrćđi í mestu makindum ţar til ţćr litu út um gluggann.
Ţar var heldur betur eitthvađ mjög spennandi ađ gerast og skemmtileg náttúrufrćđikennsla um leiđ. Kúrt, sem er akkúrat sex mánađa í dag, og Ögn sem er sćta lćđan í Bć, voru ađ spóka sig í góđa veđrinu og greinilega mjög ástfangin.
Júlíana, sérlegur fréttaljósmyndari heimasíđunnar, reyndi ađ ná mynd af ástfangna parinu sem var frekar feimiđ og erfitt ađ fá ţau til ađ stilla sér upp fyrir myndatöku.
Viđ bíđum mjög spenntar eftir ađ sjá hvort ţađ komi litlir kettlingar í Bć fyrir jólin. Ţađ vćri nú jólagjöf í lagi fyrir litlu heimasćturnar ţar, Anítu Mjöll og Magneu Fönn.
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
Tenglar
Tvist og bast í netheimum
- Númi Fjalar Númi Fjalar á myspace / ađeins fyrir útvalda ;D
- Gummi á Melum Guđmundur Björnsson
- Bæjarins besta Vestfirskar fréttir
- HSS Hérađssamband Strandamanna
- Galdrar Galdrasýning á Ströndum
- Kindur Sauđfjársetur á Ströndum
- Molar um Árneshrepp Árneshreppur í Wikipediu
- Félag Árneshreppsbúa Skemmtileg og stórfróđleg
- Veiðileysuætt Ćttartal frá merkum bć í Árneshreppi
- Djúpavík Flottasta hótel í heimi!
- Litli-Hjalli Jón Guđbjörn í Litlu-Ávík međ ferskar fréttir
- Strandir Fréttir af Ströndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.7.): 1
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 3368
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.