Þeir eru komnir aftur

Fjör í FinnbogastaðaskólaBræðurnir Sindri Freyr og Brynjar Karl voru í heimsókn í skólanum okkar í gær, og þar með tvöfaldaðist fjöldi nemenda!

Strákarnir eru í skóla á Akranesi, Sindri í 5. bekk og Brynjar í 3. bekk. Þeir eru mjög skemmtilegir og við hlökkum til að fá þá aftur í heimsókn til okkar.

Það var mikið fjör í frímínútunum. Sindri fór á kostum enda er hann fæddur leikari!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband