Voffarnir okkar

Tíra og KollaHundataliđ okkar sló heldur betur í gegn í fyrra, og hróđur voffanna í Árneshreppi barst víđa. Í fyrra voru hundarnir okkar tólf talsins, en nú eru ţeir bara tíu. Nú er komiđ ađ hundatali 2008!

Báđir hundarnir á Finnbogastöđum, Tíra og Kolla, dóu í eldsvođanum mikla í sumar. Mundi á Finnbogastöđum ćtlar ađ bíđa ţangađ til nýja húsiđ rís áđur en hann fćr sér nýja hunda.

SnatiSámur gamli í Litlu-Ávík er líka dauđur, en Snati litli var fenginn til ađ fylla skarđ hans. Snati fćddist í vor og er lífsglađur og fjörugur hvolpur, sem fékk ađ spreyta sig í smalamennsku međ Sigga í Litlu-Ávík um daginn.

Djúpavík: Tína.

Kjörvogur: Vísa.

Litla-Ávík: Snati.

Bćr: Elding.

Árnes: Hćna, Rósa, Tíra.

Melar: Grímur.

Steinstún: Lappi.

Krossnes: Vala. 

Smelliđ hér til ađ skođa hundataliđ 2007. 

Efri myndin er af Tíru og Kollu, tekin skömmu áđur en bruninn varđ á Finnbogastöđum.

Neđri myndin er af hinum lífsglađa Snata í Litlu-Ávík. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband