Sófus var svo glaður að sjá okkur, að hann hoppaði og skoppaði um allt búrið.
Hver er Sófus? Hann er kanínan á Finnbogastöðum, svarta kanínan í hvítu sokkunum.
Sófus er eina kanínan í Árneshreppi. Nema það séu einhverjar villikanínur á kreiki...
Við fórum í heimsókn til Sófusar um hádegisbil og færðum honum fífla (og eina sóley) en það finnst Sófusi mikill hátíðarmatur.
Honum var ekki vitund kalt, enda með góðan feld. Og svo getur hann alltaf skriðið inn í húsið sitt. Hann er meira að segja búinn að grafa göng inn í húsið sitt.
Við höfum dálitlar áhyggjur af því að Sófusi leiðist, og ætlum að stinga upp á því við Munda að útvega vinkonu fyrir Sófus litla krútt.
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
Tenglar
Tvist og bast í netheimum
- Númi Fjalar Númi Fjalar á myspace / aðeins fyrir útvalda ;D
- Gummi á Melum Guðmundur Björnsson
- Bæjarins besta Vestfirskar fréttir
- HSS Héraðssamband Strandamanna
- Galdrar Galdrasýning á Ströndum
- Kindur Sauðfjársetur á Ströndum
- Molar um Árneshrepp Árneshreppur í Wikipediu
- Félag Árneshreppsbúa Skemmtileg og stórfróðleg
- Veiðileysuætt Ættartal frá merkum bæ í Árneshreppi
- Djúpavík Flottasta hótel í heimi!
- Litli-Hjalli Jón Guðbjörn í Litlu-Ávík með ferskar fréttir
- Strandir Fréttir af Ströndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.7.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.