Ég heiti Júlíana Lind Guđlaugsdóttir og ég á heima í Trékyllisvík á Íslandi, og amma mín átti heima á Dröngum eins og pabbi ţinn, hann Eiríkur.
Hér koma spurningar:
Hvernig leit Vínland út?
Hvernig voru indíánar?
Hefurđu séđ ísbjörn?
Fannst ţér gaman á vorblóti?
Hver var uppáhaldsguđinn ţinn eđa ásinn?
Áttirđu konu eđa börn? Ef svo er, hvađ hétu ţau?
Eru ţetta kannski of margar spurningar? Mig langar bara ađ vita svo mikiđ. Vissirđu ađ ţú ert orđinn mjög frćgur mađur međal ţjóđarinnar? Og ţađ eru til rosalega margar bćkur um ţig.
Ef ţú veist ekki hvađ bćkur eru, ţá eru ţćr hlutur sem viđ skrifum á, til dćmis vísur og gömul ljóđ.
Bless, bless.
Júlíana
Efri myndin er af Elínu skólastjóra og Júlíönu međ tignarleg Drangaskörđin í baksýn. Drangar tengja einmitt Júlíönu og Leif heppna. Neđri myndin er hugmynd listamanns um hvernig landkönnuđurinn mikli leit út.
Međ ţví ađ smella hér má frćđast dálítiđ um Leif heppna.
Međ ţví ađ smella hérna komist ţiđ til Eiríksstađa, ţar sem Leifur fćddist.
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
Tenglar
Tvist og bast í netheimum
- Númi Fjalar Númi Fjalar á myspace / ađeins fyrir útvalda ;D
- Gummi á Melum Guđmundur Björnsson
- Bæjarins besta Vestfirskar fréttir
- HSS Hérađssamband Strandamanna
- Galdrar Galdrasýning á Ströndum
- Kindur Sauđfjársetur á Ströndum
- Molar um Árneshrepp Árneshreppur í Wikipediu
- Félag Árneshreppsbúa Skemmtileg og stórfróđleg
- Veiðileysuætt Ćttartal frá merkum bć í Árneshreppi
- Djúpavík Flottasta hótel í heimi!
- Litli-Hjalli Jón Guđbjörn í Litlu-Ávík međ ferskar fréttir
- Strandir Fréttir af Ströndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.7.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.