Fjör í frímínútum

Urđarköttur í fyrsta snjónumÁstrós Lilja er í heimsókn hjá okkur ţessa dagana, svo ţađ var aldeilis fjör í frímínútum hjá okkur í dag, enda snjóađi duglega í nótt.

Urđarköttur, lukkudýr Finnbogastađaskóla, var ađ sjá snjó í fyrsta sinn og hann var dálítiđ hissa á ţví ađ grasiđ (maturinn hans) var allt í einu horfiđ undir ţykkt, hvítt teppi.

En hann er duglegur ađ bjarga sér, og svo finnst honum líka mjög skemmtilegt í leiktćkjunum. Uppáhaldiđ hans er ađ stanga belginn sem viđ notum sem rólu.

Urđarköttur er eiginlega mest hissa á ţví ađ fá ekki ađ koma inn í skóla og taka ţátt í kennslustundunum!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Agnes Ólöf Thorarensen

Ja hérna ...bara komin snjór hjá ykkur stelpur og mikiđ er gaman hjá ykkur.Hafiđ ţađ gott...

Agnes Ólöf Thorarensen, 2.10.2008 kl. 21:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband