Urðarköttur í aðalhlutverki

MyndasagaUrðarköttur er aðalpersónan í bráðskemmtilegri myndasögu sem Ástrós samdi og myndskreytti.

Á þessari mynd sjáum við Urðarkött fyrir utan nýja húsið sitt. Sólin skín glatt á myndinni, enda brosir Urðarköttur út að eyrum.

Hver veit nema bráðum komi út í bók allar sögurnar um lukkudýrið okkar!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband