Örsaga eftir Ástu um Urðarkött, Bernharð, Óskar og Kúrt

Kúrandi kisutríóKúrt var úti að leika við Urðarkött og mig. Ég er Ásta. Þá kom Óskar og spurði: Hvað eru þið að gera?

Kúrt sagði: Við erum í eltingarleik!

Má ég vera með? spurði Óskar.

Já, það mátt þú, sagði Kúrt.

En ég er með ofnæmi fyrir köttum.

Þá kom Bernharð og spurði: Má ég líka vera með?

Já, komið þið báðir að leika, sagði Kúrt.

En þá kom þruma og það fór að hellirigna og við komum inn holdvot.

Endir.

Myndin: Bernharð, Óskar og Kúrt jafna sig eftir rigninguna miklu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband